SJ Málun: Fagleg málningar- og múrþjónusta
Við tökum að okkur alla almenna málningarvinnu innan- og utanhúss, sem og allar múrviðgerðir. Lausnir okkar eru sérsniðnar og byggðar á gæðum og endingu. Við leggjum áherslu á fagmennsku, hagstætt verð og áreiðanlegar tímaáætlanir.
Þjónustan okkar
Alhliða lausnir fyrir allar þínar múr- og málningarþarfir
Handverk sem þú getur treyst
SJ Málun er í eigu Stefáns Jónssonar, löggilts málarameistara með yfir tuttugu og fimm ára reynslu. Stefán hefur unnið að fjölbreyttum viðhalds- og endurbótaverkefnum fyrir, einstaklinga og fyrirtæki.
Ásamt traustu teymi faglærðra handverksmanna leggjum við metnað í hvert verkefni. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð, heiðarleika og gott samstarf. Við notum fyrsta flokks efni til að tryggja endingargóða og fallega niðurstöðu. Markmið okkar er að skila framúrskarandi vinnu og að viðskiptavinir okkar séu ánægðir frá upphafi til enda.
Verkum lokið
Ára starfsreynsla

Fáðu frítt verðtilboð
Hafðu samband við okkur til að ræða verkefni og fá sérsniðið verðtilboð.
